Sony Xperia L - Tónlist flutt yfir í tækið

background image

Tónlist flutt yfir í tækið

Mismunandi leiðir eru til að flytja tónlist af tölvu yfir í tækið:

Tengdu tækið og tölvuna með USB-snúru og dragðu og slepptu tónlistarskrám beint inn í

skráasafnaforritið á tölvunni. Sjá Tækið tengt við tölvu á síðunni96.

Ef um PC-tölvu er að ræða getur þú notað forritið Media Go™ frá Sony og skipulagt

tónlistarskrárnar þínar, búið til lagalista, fengið áskrift að netvörpum og fleira.

Ef um tölvu af gerðinni Apple® Mac® er að ræða getur þú notað forritið Sony™ Bridge

for Mac til að flytja skrár frá iTunes í tækið.