Sony Xperia L - Hlustað á tónlist

background image

Hlustað á tónlist

Notaðu forritið WALKMAN til að hlusta á tónlist og hljóðbækur.

1

Skoðaðu tónlistina þína

2

Leitaðu í lögum í Music Unlimited og öllum lögum sem eru vistuð í tækinu þínu

3

Skoðaðu lagalista í spilun

4

Plötuumslag (ef í boði)

5

Pikkaðu til að spila lagið á undan í lagalistanum

Snertu og haltu til að spóla lagi í spilun til baka

6

Spilaðu lag eða gerðu hlé á því

7

Pikkaðu til að spila næsta lag á lagalistanum

Snertu og haltu til að spóla áfram í lagi í spilun

8

Stokka lög á lagalista í spilun

9

Endurtaka öll lög á lagalista í spilun

10 Stöðuvísir – dragðu vísinn eða pikkaðu meðfram línunni til að spóla áfram eða aftur á bak

11 Heildarlengd lags í spilun

12 Tími sem er liðinn af lagi í spilun

55

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Lag spilað

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Ef WALKMAN heimaskjárinn birtist ekki skaltu pikka á .

3

Veldu tónlistarflokk, til dæmis undir Flytjendur, Plötur eða Lög, og flettu síðan að

laginu sem þú vilt opna.

4

Pikkaðu á lag til að spila það.

Ef til vill getur þú ekki spilað höfundarréttarvarið efni. Vinsamlegast staðfestu að þú hafir

nauðsynlegan rétt á efni sem þú ætlar að deila.

Upplýsingar tengdar lagi fundnar á netinu

Á meðan lag er í spilun í „WALKMAN“-forritinu skaltu pikka á albúmið til að birta

óendanleikamerkið

, síðan pikka á

.

Óendanleikamerkið

veitir þér aðgang að upplýsingaveitum, m.a. myndböndum á

YouTube™, söngtextum og upplýsingum um flytjendur á Wikipedia.

Til að stilla hljóðstyrk

Ýttu á hljóðstyrkstakkann.

„WALKMAN“ forritið minnkað

Þegar lag er spilað skaltu ýta á til að fara á Heimaskjár. „WALKMAN“ forritið

heldur áfram að spila í bakgrunninum.

Opnaðu „WALKMAN“ forritið þegar það spilar í bakgrunninum

1

Meðan lag er að spila í bakgrunninum pikkarðu á til að opna nýlega notaðan

forritaglugga.

2

Pikkaðu á „WALKMAN“ forritið.