Deildu efni með DLNA Certified™ tækjum
Þú getur skoðað eða spila efni sem er vista í tækinu þínu eða öðrum tækjum, eins og til
dæmis sjónvarp eða tölvu. Þess konar tæki verða að vera DLNA Certified™ af stafrænu
lifandi símkerfissambandi og öll tæki verða að vera tengd við sama Wi-Fi® símakerfi til
þess að hægt sé að samnýta efni. Þú getur einnig skoðað eða spilað efni úr öðrum DLNA
Certified™ tækjum á tækinu þínu.
Eftir að þú setur upp deilingu efna milli tækja, getur þú til dæmis hlustað á tónlistarskrár
sem eru vistaðar í tölvunni heima úr tækinu þínu eða skoðað myndir sem eru teknar með
myndavél tækisins á stórum sjónvarpsskjá.
Spilaðu skrár frá DLNA Certified™ tækjum á tækinu þínu
Þegar þú spilar skrár úr öðru DLNA Certified™ tæki á tækinu þínu hefur hitt tækið
hlutverk sem miðlari. Með öðrum orðum, samnýtir hann efni í gegnum símkerfi.
Miðlaratækið verður að hafa kveikt á efnideilingar valkostinum og gefa heimildaraðgang
að tækinu þínu. Það verður einnig að vera tengt við sama Wi-Fi® símakerfi og tækið þitt.
Samnýtt lag spilað á tækinu
1
Gakktu úr skugga um að tækin sem þú vilt deila skrám með séu tengd við sama
Wi-Fi® símakerfi og tækið.
2
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á WALKMAN.
3
Veldu tæki úr lista af tengdum tækjum.
4
Flettu möppur frá tengdum tækjum og veldu lagið sem þú vilt spila. Lagið fer
sjálfkrafa af stað.
Samnýtt myndskeið spilað á tækinu
1
Gakktu úr skugga um að tækin sem þú vilt deila skrám með séu tengd við sama
Wi-Fi® símakerfi og tækið.
2
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Kvikmyndir.
3
Veldu tæki úr lista af tengdum tækjum.
4
Flettu möppum frá tengdum tækjum og veldu myndskeiðið sem þú vilt spila.
Samnýtt mynd skoðuð á tækinu
1
Gakktu úr skugga um að tækin sem þú vilt deila skrám með séu tengd við sama
Wi-Fi® símakerfi og tækið.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á Albúm > Albúmin mín. Allar plötur og tengd tæki sem eru til
staðar á netinu eru birt.
4
Veldu tæki úr lista af tengdum tækjum.
5
Flettu möppurnar á tengdu tæki og veldu mynd til að skoða.
Undibúa efni til að spila á tækinu þínu á DLNA Certified™ tækjum
Áður en þú getur skoðað eða spilað efnisskrár á tækinu þínu á öðrum DLNA Certified™
tækjum verður þú fyrst að setja deilingu skráa upp á tækinu. Tækin sem þú samnýtir efni
með eru kölluð biðlaratæki. Til dæmis getur sjónvarp, tölva eða tafla verið biðlaratæki.
Tækið þitt vinnur sem efnisþjónn þegar hann gerir efni tiltæk biðlaratækjunum. Þegar þú
setur upp skráadeilingu á tækinu verður þú líka að heimila aðgang að biðlaratækjunum.
Eftir að þú hefur gert það birtast þess konar tæki sem skráð tæki. Tæki sem bíða eftir að
fá heimild að aðgangi eru skráð sem tæki í bið.
90
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Uppsetning á skráadeilingu með öðrum DLNA Certified™ tækjum
1
Tengdu tækið við Wi-Fi® net.
2
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
3
Pikkaðu á og svo á Efnisþjónn.
4
Til að kveikja á Deila efni aðgerðinni dregurðu sleðann. birtist á stöðustikunni.
Tækið virkar nú sem miðlunarnetþjónn.
5
Tengdu tölvuna eða önnur tæki við sama Wi-Fi® net og tækið.
6
Tilkynning birtist í stöðustiku tækisins. Opnaðu tilkynninguna og stilltu viðeigandi
aðgangsheimild fyrir önnur tæki.
Leiðbeiningarnar sem lýst er hér fyrir ofan geta verið mismunandi en það fer eftir
biðlaratækjunum. Skoðaðu notandahandbók biðlaratækisins til að fá frekari upplýsingar. Sé
ekki hægt að tengja tækið skaltu athuga hvort Wi-Fi® netið sé virkt.
Þú kemst einnig í valmyndina Efnisþjónn undir Stillingar > Xperia™ tengimöguleikar >
Stillingar efnisþjóns. Ef þú lokar skjánum Efnisþjónn heldur aðgerðin áfram að keyra í
bakgrunni.
Skráadeilingu með öðrum DLNA Certified™ tækjum hætt
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á Efnisþjónn.
3
Dragðu sleðann til að slökkva á Deila efni valkostinum.
Aðgangsheimild stillt fyrir tæki sem er í bið
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á Efnisþjónn.
3
Veldu tæki af Tæki í bið listanum.
4
Veldu opna heimildarstig.
Til að breyta nafni á skráðu tæki
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á Efnisþjónn.
3
Veldu tæki úr Skráð tæki listanum, veldu síðan Breyta nafni.
4
Sláðu nýtt nafn inn fyrir tækið.
Til að breyta aðgangsstigi á skráðu tæki
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á Efnisþjónn.
3
Veldu tæki af Skráð tæki listanum.
4
Pikkaðu á Breyta aðgangsstigi og veldu valkost.
Að fá hjálp við að deila efni með öðrum DLNA Certified™ tækjum
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á Efnisþjónn.
3
Pikkaðu á .
Spila skrár á stafrænu miðlarabirti tæki
Með því að nota DLNA™ tækni getur þú ýtt miðlaraefni sem eru vistuð í tækinu yfir í
önnur tæki sem eru tengd við sama Wi-Fi® símakerfi. Hitt tækið verður að geta virkað
sem stafrænn miðlarabirti (DRM) tæki, sem þýðir að það getur birt eða spilað, efni fengin
úr tækinu þínu. DMR-tæki getur til dæmis verið sjónvarp með DLNA-virkni eða tölva sem
keyrir Windows® 7 eða nýrri.
Stillingar til að leyfa stafrænn miðlarabirti getur verið mismunandi eftir tækinu sem er notað.
Farið eftir notandahandbókinni fyrir viðkomandi tæki til að fá frekari upplýsingar.
91
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Myndir eða myndskeið úr símanum skoðuð á DMR-tæki
1
Gakktu úr skugga um að þú hafir sett DMR-tækið rétt upp og að það sé tengt við
sama Wi-Fi® símakerfi og tækið þitt.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á Albúm.
4
Flettu að og opnaðu skjalið sem þú vilt skoða.
5
Pikkaðu á skjáinn til að birta stjórnhnappa, pikkaðu síðan á > Throw.
6
Veldu DMR-tæki til að deila efninu með. Völdu skrárnar spilast í tímaröð á tækinu
sem þú velur.
7
Til að aftengjast DMR-tækinu skaltu pikka á og velja tækið þitt. Skráin hættir að
spilast á DMR-tækinu en heldur áfram að spilast á tækinu þínu.
Þú getur líka deilt myndskeiði úr kvikmyndaforritinu í tækinu þínu með því að pikka á
myndskeiðið og pikka síðan á .
Lag úr tækinu spilað á DMR-tæki
1
Gakktu úr skugga um að þú hafir sett DMR-tækið rétt upp og að það sé tengt við
sama Wi-Fi® símakerfi og tækið þitt.
2
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á WALKMAN.
3
Veldu tónlistarflokk og flettu að laginu sem þú vilt opna og pikkaðu svo á lagið.
4
Pikkaðu á og veldu DMR-tæki til að deila efninu með. Lagið spilast sjálfkrafa á
tækinu sem þú velur.
5
Til að aftengjast DMR-tækinu skaltu pikka á og velja tækið þitt. Lagið hættir að
spilast á DMR-tækinu en heldur áfram að spilast á tækinu þínu.