Sony Xperia L - Tengiliðir fluttir í tækið þitt

background image

Tengiliðir fluttir í tækið þitt

Notaðu tengiliðaforritið til að geyma og vinna með öll númerin þín, tölvupóstföng og

önnur tengiliðagögn á einum stað.
Þú getur sett nýja tengiliði inn í tækið og samstillt þá með tengiliðum sem eru vistaðir í
Google™ reikningnum, Microsoft

®

Exchange ActiveSync

®

reikningnum, eða öðrum

reikningum sem styðja samstillingartengiliði. Tengiliðaforritið býr sjálfkrafa til nýja

skráningu og hjálpar þér einnig við að passa gögn saman eins og netföng með

skráningum sem fyrir eru.