Sony Xperia L - Notkun tölvupósts

background image

Notkun tölvupósts

Til að búa til og senda tölvupóstskeyti

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Tölvupóstur.

2

Ef þú ert að nota nokkur pósthólf, pikkarðu á efst á skjánum og velur reikninginn

sem þú vilt senda skilaboð úr, pikkar síðan á .

3

Pikkaðu á Til og byrjaðu að slá inn heimilisfang viðtakandans. Það sem passar

saman er sýnt á virka listanum. Pikkaðu á viðeigandi samsvörun eða haltu áfram

að slá inn fullt netfang. Til að setja fleiri viðtakendur inn, sláðu inn kommu ( , ) eða

semíkommu ( ; ) og byrjaðu að rita annað nafn. Til að eyða viðtakanda pikkarðu á

.

4

Til að velja netfang sem er vista í reikningunum þínum pikkarðu á , finnur og

merkir síðan við gátreitinn við hliðina á reit viðtakandans. Merktu við gátreitina sem

viðtakendur sem óskað er eftir til að bæta fleiri en einum viðtakanda við. Þegar því

er lokið pikkarðu á Lokið.

5

Pikkaðu á Efni og sláðu inn tölvupóstsefnið.

6

Til að hengja skrá við, pikkarðu á . Veldu tegund skráar, pikkaðu síðan á skránna

sem þú vilt hengja við úr listanum sem birtist.

7

Á skeytissvæðinu, sláðu textanum þínu inn.

8

Til að stilla forgangsstigið ýtirðu á , pikkar síðan á Stilla forgang og velur valkost.

9

Til að bæta við Cc/Bcc reitum ýtirðu á , pikkar síðan á Sýna afrit/falið afrit.

10

Til að senda tölvupóst pikkarðu á .

Til að fá tölvupóstskeyti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Ef þú ert að nota nokkur pósthólf, pikkarðu á efst á skjánum og velur reikninginn

sem þú vilt fara yfir. Pikkaðu á Sameinað yfirlit ef þú vilt athuga með póst á öllum

pósthólfum þínum.

4

Til að sækja ný skeyti pikkarðu á .

Ef þú setur upp vinnutölvupóstsreikning, getur þú sett athugunartíðnina á Sjálfvirk (vaktað).

Tölvupóstur lesinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Ef þú ert að nota nokkur pósthólf, pikkarðu á efst á skjánum og velur reikninginn

sem þú vilt fara yfir. Pikkaðu á Sameinað yfirlit ef þú vilt athuga með póst á öllum

pósthólfum þínum.

4

Flettu upp eða niður í innhólfinu og pikkaðu á tölvupóst sem þú vilt lesa.

52

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að nota forskoðunarrúðu tölvupóstsins

1

Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á Tölvupóstur.

2

Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á og veldu reikninginn sem þú vilt fara

yfir. Pikkaðu á Sameinað yfirlit ef þú vilt athuga með póst á öllum pósthólfum

þínum.

3

Haltu tækinu lárétt. Forskoðunarrúða tölvupóstsins birtist.

4

Flettu upp eða niður í innhólfinu og pikkaðu á tölvupóstinn sem þú vilt lesa.

Tölvupósturinn opnast í forskoðunarglugganum. Pikkaðu á örina niður við hliðina á

nafni sendandans til að skoða fleiri upplýsingar um tölvupóstinn. Í textareitnum,

klíptu tveim fingrum saman eða glenntu úr þeim, til að auka eða minnka aðdrátt.

5

Til að skoða tölvupóstinn á öllum skjánum skaltu pikka á skiptistikuna (lá milli

innhólfsins og forskoðunargluggans) í samræmi við það. Notaðu örina til vinstri og

hægri til að lesa fyrra eða næsta skilaboð á fullu skjásniði.

6

Pikkaðu á skiptistikuna til að birta innhólfið aftur.

Virktu stillingar forskoðunargluggans áður en þú notar hann.

Til að fela forskoðunargluggann, haltu tækinu lóðrétt eða breyttu stillingunum fyrir

forskoðunargluggann.

Til að breyta forskoðunarrúðustillingum

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Tölvupóstur.

2

Ýttu á og pikkaðu svo á Stillingar.

3

Pikkaðu á Almennt > Forskoðunargluggi, veldu síðan valkost.

Til að skoða viðhengi tölvupóstskeytis

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Finndu og pikkaðu á tölvupóstskeyti sem innihalda viðhengi sem þú vilt skoða.

Tölvupóstar með viðhengi eru gefin til kynna með .

4

Eftir að tölvupóstskeytið opnast, pikkarðu á og síðan á Skoða.

Til að vista netfang sendanda í tengiliðum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Finndu og pikkaðu á skilaboð í innihólfi tölvupóstsins.

4

Pikkaðu á nafn sendandans, pikkaðu síðan á Í lagi.

5

Veldu tengilið sem fyrir er eða pikkaðu á Búa til nýjan tengilið.

6

Breyttu tengiliðaupplýsingunum, ef vill, pikkaðu síðan á Lokið.

Tölvupóstskeyti svarað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Í innhólfi tölvupóstsins, finnurðu og pikkar á skilaboðin sem þú vilt svara, pikkar

síðan á .

4

Pikkaðu á Svara eða Svara öllum.

5

Sláðu inn svari, pikkaðu síðan á .

Til að framsenda tölvupóstskeyti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Í innhólfi tölvupóstsins, finnurðu og pikkar á skilaboðin sem þú vilt senda áfram,

pikkaðu á .

4

Pikkaðu á Framsenda.

5

Pikkaðu á Til og sláðu netfang viðtakandans inn eða pikkaðu á til að velja

viðtakanda úr tengiliðunum þínum.

6

Sláðu inn skilaboðstextanum, pikkaðu síðan á .

53

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tölvupóstskeyti eytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Í innhólfi tölvupóstsins, finnurðu og pikkar á skilaboðin sem þú vilt eyða, pikkar

síðan á .

4

Pikkaðu á Eyða.

Til að flokka tölvupósta

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Ef þú ert að nota nokkur pósthólf, pikkarðu á efst á skjánum og velur reikninginn

sem þú vilt fara yfir. Pikkaðu á Sameinað yfirlit ef þú vilt athuga með póst á öllum

pósthólfum þínum.

4

Ýttu á og pikkaðu svo á Flokka.

5

Veldu röðunarvalkost.

Til að leita að tölvupóstum

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Tölvupóstur.

2

Pikkaðu á efst á skjánum og veldu reikninginn sem þú vilt leita í.

3

Pikkaðu á .

4

Sláðu inn leitartextann þinn, pikkaðu síðan á

á lyklaborðinu.

5

Leitarútkoman birtist á lista sem er flokkað eftir dagsetningu. Pikkaðu á

tölvupóstinn sem þú vilt opna.

Til að breyta leitarvalkostunum, pikkarðu á og velur annan valkost.

Allar möppur skoðaðar fyrir eitt pósthólf

1

Á Heimaskjár pikkarðu á . Finndu síðan og pikkaðu á Tölvupóstur.

2

Pikkaðu á efst á skjánum og veldu reikninginn sem þú vilt athuga, pikkaðu síðan

aftur á og veldu Sýna allar möppur til að skoða allar möppur í þessum

reikningi.

Athugunartíðni innhólfsins breytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Ýttu á og pikkaðu svo á Stillingar.

4

Veldu reikninginn þar sem þú vilt breyta athugunartíðni innhólfsins.

5

Pikkaðu á Tíðni tölvupóstkönnunar og veldu valkost.

Til að stilla sjálfsvörun fyrir forfallatrygging í Exchange Active Sync reikningi

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Tölvupóstur.

2

Ýttu á og pikkaðu svo á Stillingar.

3

Veldu EAS (Samstilling skiptavirkni) reikninginn sem þú vilt setja sem sjálfvirkt svar.

4

Pikkaðu á Sjálfvirkur svarpóstur.

5

Pikkaðu á við hliðina á Sjálfvirkur svarpóstur þannig að breytist í .

6

Ef þarf, merktu við Stilla tíma gátreitinn og stillir tímasvoð fyrir sjálfsvörun.

7

Sláðu inn forfallatilkynningarskilaboðin í textareitnum.

8

Pikkaðu á Í lagi til að staðfesta.

54

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.