
Spjallforrit og myndspjall
Þú getur notað spjall- og myndspjallsforritið Hangouts™ í tækinu þínu til að spjalla við þá
sem nota forritið í tölvum, Android™-tækjum og fleiri tækjum. Þú getur breytt öllum
49
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

samtölum í myndsímtal við fleiri en einn vin og sent vinum skilaboð þótt þeir séu ekki á
netinu. Það er líka hægðarleikur að skoða og deila myndum.
Myndsímtöl eru einungis möguleg með tækjum með fremri myndavél.
Til að nota Hangouts™-forritið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Hangouts.
50
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.