Um gagnasamstillingu á tækinu þínu
Hægt er að samstilla tengiliði, tölvupóst, dagbókaratriði og aðrar upplýsingar við tækið úr
mörgum pósthólfum, samstillingarþjónustum og öðrum reikningum, allt eftir þeim forritum
sem sett eru upp í tækinu. Samstilling tækisins við aðrar upplýsingaveitur er einföld og
gagnleg leið til að hafa ávallt nýjustu upplýsingarnar við höndina. Þú getur samstillt gögn
sjálfkrafa með því að virkja sjálfvirka samstillingu.