Meðhöndlun símtala
Hægt er að hringja með því að slá inn símanúmer, með því að pikka á símanúmer í
tengiliðalista tækisins eða með því að pikka á símanúmerið á símtalaskráskjánum. Þú
getur einnig notað snjallvalseiginleika til að finna númer fljótt úr tengiliðalista og
símtalaskrám.
Þegar þú hringir eru bæði aðalhljóðnemi tækisins og aukahljóðnemi notaðir til að draga úr
suði og bakgrunnshljóði.
Ekki hylja aukahljóðnemann þegar þú hringir.
Hringt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Sími.
3
Sláðu inn símanúmer viðtakandans og pikkaðu á Hringja. Til að eyða númeri
pikkarðu á .
Til að hringja í með snjallvali
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Sími.
3
Notaðu takkaborðið til að slá inn bókstöfum eða númerum sem samsvara
tengiliðnum sem þú vilt hringja í. Þegar þú slærð hvern bókstaf eða númer inn
birtist listi með möguleikum sem geta passað saman.
4
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt hringja í.
Til að ljúka símtali
•
Bankaðu á .
Millilandasímtal
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Sími.
3
Styddu á 0 þar til „+“ merki birtist.
4
Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmer (án fyrsta núllsins) og símanúmerið og
pikkaðu svo á Hringja.
37
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Símtali svarað
•
Dragðu til hægri á skjánum.
Til að hafna símtali
•
Dragðu til vinstri yfir skjáinn.
Öðru símtali hafnað
•
Þegar þú heyrir endurtekið píp meðan á símtali stendur skaltu pikka á .
Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Kveikt á hátalaranum meðan á símtali stendur
•
Bankaðu á .
Hljóðið tekið af hljóðnemanum meðan á símtali stendur
•
Bankaðu á .
Skjárinn virkjaður meðan á símtali stendur
•
Ýttu stutt á .
Til að slá inn tölur meðan símtal er í gangi
1
Meðan símtalið er í gangi pikkarðu á . Þá birtist takkaborð.
2
Pikkaðu á tölurnar sem vilt slá inn.
Slökkt á hringitóni fyrir móttekið símtal
•
Þegar þú færð símtal, ýtirðu á hljóðstyrkstakkann.
Nýleg símtöl
Í símtalaskránni geturðu skoðað ósvöruð , móttekin og hringd símtöl.
Ósvöruð símtöl skoðuð
1
birtist á stöðustikunni þegar þú hefur misst af símtali. Dragðu stöðustikuna
niður.
2
Pikkaðu á Ósvarað símtal.
Til að hringja í númer úr símtalaskránni
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Sími. Símtalaskráin birtist á efri hluta skjásins.
3
Til að hringja beint í númer pikkarðu á númerið. Til að breyta númeri áður hringt er
styðurðu á það og pikkar á Breyta númeri fyrir símtal.
Einnig er hægt að hringja í númer með því að pikka á > Hringja til baka.
Til að bæta númeri úr símtalaskrá við tengiliði
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Sími. Símtalaskráin birtist á efri hluta skjásins.
3
Styddu á númerið og pikkaðu svo á Bæta við Tengiliði.
4
Pikkaðu á viðeigandi tengilið eða pikkaðu á Búa til nýjan tengilið.
5
Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á Lokið.
38
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.