Uppsetningarhjálp
Þegar þú ræsir tækið í fyrsta skipti útskýrir uppsetningarhjálpin grunnatriði tækisins og
hjálpar þér að færa inn nauðsynlegar stillingar. Þá gefst gott tækitæri til að grunnstilla
tækið svo það henti þínum þörfum. Þú getur líka fengið aðgang að uppsetningarleiðsögn
seinna í stillingavalmyndinni.
Til að fá aðgang að uppsetningarhjálpinni handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Uppsetningarhjálp.