Reikningar og þjónustur
Skráðu þig inn á tengdan þjónustureikninga þína úr tækinu til að fá auðveldan aðgang
þegar þú ert á ferðinni. Til dæmis getur þú samlagt tengiliði frá Google™ reikningnum
þínum yfir í símaskránna þannig að þú hefur allt á einum stað. Þú getur skráð þig á nýja
þjónustur á internetinu úr tækinu eins og úr tölvunni.
Google™ reikningur
Með Google™ reikningi geturðu notað fjölmörg forrit og þjónustu með Android™ tækinu
þínu. Þú þarft Google™ reikning, til dæmis, til að nota Gmail™ forrit í tækinu þínu, til að
spjalla við vini með Google Talk™ og til að samstilla dagbókarforritið í tækinu þínu við
Google Calendar™. Þú þarft líka Google™ reikning til að sækja forrit og leiki, tónlist,
myndskeið og bækur frá Google Play™.
Microsoft
®
Exchange ActiveSync
®
reikningur
Samstilltu tækið þitt við Microsoft
®
Exchange ActiveSync
®
vinnureikninginn. Á þennan
hátt hefurðu vinnutölvupósti, tengiliði og dagbókarviðburði alltaf með þér.
Facebook™ reikningur
Facebook™ er netsamfélagsþjónusta sem tengir þig við vini þína, fjölskyldu og
samstarfsmenn um allan heim. Settu Facebook upp til að vinna í tækinu þínu svo þú getir
verið í sambandi alls staðar.
10
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.