Sony Xperia L - Fá leiðbeiningar

background image

Fá leiðbeiningar

Notaðu Google Maps™ forritið til að fá leiðsögn þegar þú ferðast fótgangandi, með

almenningssamgöngum eða í bíl. Þú getur bætt flýtileið við leiðsögn á heimaskjánum til

að fá fljóta leiðsögn þaðan sem þú ert.
Þegar þú skoðar kortið, færðu Internettengingu og gögn eru flutt yfir í tækið þitt. Það er

því snjallræði að hlaða niður og vista kort í símann þinn áður en þú ferð í ferðalag. Þannig

kemur þú í veg fyrir háan reikikostnað.

Sony ber ekki ábyrgð á nákvæmni stefnuþjónustu.

Notkun leiðsagnarforritsins

Notaðu leiðsagnarforritið í tækinu til að fá leiðbeiningar um hvernig komast skuli á tiltekinn

stað, beygju fyrir beygju. Áttirnar eru bæði talaðar og sýndar á skjánum.

Ekki er víst að leiðsagnarforritið sé í boði á öllum mörkuðum.

104

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Navigation-forritið ræst

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Leiðsögn.

105

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.