Sony Xperia L - Stillingar fyrir farsímakerfi

background image

Stillingar fyrir farsímakerfi

Tækið skiptir sjálfkrafa á milli farsímakerfa eftir því hvaða farsímakerfi eru til staðar á

mismunandi svæðum. Þú getur líka stillt tækið handvirkt til að fá aðgang að sérstakri

tegund farsímakerfisstillingar, til dæmis WCDMA eða GSM símkerfi.

Símkerfisstilling valin

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Pikkaðu á Kerfi.

4

Veldu símkerfisstillingu.

Annað símkerfi valið handvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.

3

Pikkaðu á Leitarstilling > Handvirkt.

4

Veldu símkerfi.

Ef símkerfi er valið handvirkt leitar síminn ekki að öðrum símkerfum, jafnvel þó tækið lendi utan

þjónustusvæðis í símkerfinu sem var valið.

Kveikt á sjálfvirku vali á símkerfi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.

3

Pikkaðu á Leitarstilling.

4

Pikkaðu á Sjálfvirkt.

33

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Slökkt á gagnaumferð

Þú getur gert allar gagnatengingar óvirkar yfir farsímakerfum til að forðast óvelkomið

gagnaniðurhal og samstillingar. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari

upplýsingar um þína áskriftarleið og gagnaumflutningsgjald.

Þegar slökkt er á gagnaumferð, getur þú samt notað Wi-Fi® og Bluetooth® tengingarnar.

Einnig getur þú sent og fengið margmiðlunarskilaboð.

Slökkt á allri gagnaumferð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Afmerktu gátreitinn Umferð gagnatengingar.

Gagnareiki

Sum símafyrirtæki leyfa þér að senda og fá farsímagögn þegar þú reikar fyrir utan

heimasímkerfið þitt. Mælt er með að fara fyrirfram yfir viðeigandi gagnaflutningsgjöld.

Gagnareiki gert virkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Merktu við Gagnareiki gátreitinn.

Þú getur ekki virkjað gagnareiki þegar búið er að gera gagnatenginguna óvirka.

34

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.