Skjálás notaður
Á skjálás, getur þú spilað lög, tekið myndir og tekið myndskeið upp án þess að opna
skjáinn.
Myndir teknar úr skjálásnum
1
Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .
2
Til að virkja stýringar myndavélarinnar dregurðu til vinstri yfir skjáinn.
3
Pikkaðu á .
Til að gera hlé á lagi í spilun af lásskjá
1
Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .
2
Þegar stýringar tónlistarspilarans birtast pikkarðu á .
Til að skipta um lag í spilun af lásskjá
1
Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .
2
Þegar stýringar tónlistarspilarans birtast pikkarðu á eða .