Sony Xperia L - Hljóðafköst bætt

background image

Hljóðafköst bætt

Þú getur bætt hljóðafköstin sem koma úr hátölurum í tækinu með því að nota eiginleika

tækisins eins og Clean Phase™ og xLOUD™ tækni.

Notaðu Clear Phase™ tækni

Notaðu Clear Phase™ tækni frá Sony til að stilla sjálfkrafa hljóðgæðin sem koma úr innri

hátölurum tækisins og fáðu hreinara og náttúrulegra hljóð.

Til að bæta hljóðgæði hátalarans með Clear Phase™

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.

3

Merktu við Clear Phase™ gátreitinn.

Að virkja Clear Phase™ eiginleikann hefur engin áhrif á hljóðsamskiptaforritið. Til dæmis, eru

engar breytingar í hljóðgæðum símtala.

xLOUD™ tækni notuð

Notaðu xLOUD™ hljóðsíutækni frá Sony til að bæta hátalastyrk án þess að fórna

gæðunum. Fáðu kraftmeira hljóð þegar þú hlustar á uppáhalds lögin þín.

Til að bæta hátalarastyrk með xLOUD™

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.

3

Merktu við xLOUD™ gátreitinn.

Að virkja xLOUD™ eiginleikann hefur engin áhrif á hljóðsamskiptaforritið. Til dæmis, eru engar

breytingar í hljóðgæðum símtala.