Hafist handa með Google Play™
Opnaðu Google Play™ og farðu inn í veröld fulla af forritum og leikjum. Þú getur flett milli
þessara forrita og leikja eftir flokkum. Þú getur líka gefið forritum og leikjum einkunn og
sent inn álit þitt á þeim.
Þú þarft Google™ reikning til að nota Google Play™. Sjá Google™ reikningur settur upp
í tækinu á síðu 52.
Ekki er víst að hægt sé að nota Google Play™ í öllum löndum eða svæðum. Þegar þú hleður
niður efni á tækið þitt geturðu þurft að greiða fyrir það gagnamagn sem flutt er yfir í tækið.
Nánari upplýsingar um áskrift þína og gagnaflutningskostnað fást hjá símafyrirtækinu.
Google Play™ opnað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Play Store.