Dagbók og vekjaraklukka
Dagbók
Í tækinu er dagbókarforritið til að halda utan um dagsskrána hjá þér. Ef þú hefur
Google™ reikning getur þú einnig samstillt dagbókarforritið í tækinu þínu við vefdagbókin.
Dagbókarskjárinn stilltur
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Dagbók.
2
Pikkaðu á Mánuður, Vika eða Dagur til að velja valkost.
Margar dagbækur skoðaðar
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á Dagbók.
2
Ýttu á og pikkaðu svo á Dagbækur.
3
Pikkaðu á dagbækurnar sem þú vilt skoða.
Dagbókaratriði búið til
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á Dagbók.
2
Pikkaðu á , pikkaðu síðan á Nýr atburður.
3
Sláðu inn heiti, tíma, staðsetningu og lýsingu á atriðinu.
4
Pikkaðu á Meira og veldu áminningu fyrir viðburðinn. Til að setja nýja áminningu
inn fyrir viðburð pikkarðu á .
5
Einnig er hægt að velja annan valkost í Endurtekning.
6
Pikkaðu á Lokið.
Tækið spilar stutt hljóð til að minna þig á að tími stefnumótsins nálgast. birtist einnig á
stöðustikunni.
Dagbókaratriði skoðað
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á Dagbók.
2
Pikkaðu á viðburðinn sem þú vilt skoða.
Dagbókarstillingum breytt
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á Dagbók.
2
Ýttu á og pikkaðu svo á Stillingar.
3
Pikkaðu á stillinguna sem á að breyta, breyttu henni eftir vild.